
Í innheimtubréfunum kemur fram að gjalddagi sé 31.03.´15 en réttur gjalddagi er 15.04.´15 og því var eindagi 15.05.´15. Þessar kröfur voru því ekki komnar á eindaga þegar innheimtubréfin voru gefin út þann 12.05.´15.
Beðist er velvirðingar á þessum mistökum.