Öðruvísi öskudagur í ár

Sóttvarnayfirvöld hafa gefið út leiðbeiningar varðandi heimsóknir barna í stofnanir og fyrirtæki á öskudaginn sem er miðvikudaginn 17. febrúar nk.