Aldan starfar samkvæmt almennum reglum um móttöku á flöskum og dósum sem auðveldar starfsmönnum að veita viðskiptavinum betri og skjótari þjónustu.
Samvera foreldra og barna mikilvægasta forvörnin
Foreldrar fjölmenntu á kynningu á niðurstöðum rannsóknarinnar Ungt fólk 2019 sem haldin var í Hjálmakletti og í Grunnskóla Borgarfjarðar – Kleppjárnsreykjum þriðjudaginn 17. september sl.
Umhverfisviðurkenningar Borgarbyggðar 2019
Umhverfisviðurkenningar Borgarbyggðar voru afhentar í Ráðhúsi Borgarbyggðar fimmtudaginn 19. september.
Félagsþjónustan auglýsir eftir liðveitendum
Félagsþjónustan í Borgarbyggð auglýsir eftir einstaklingum til að starfa sem liðveitendur.
Hreinsunarátak í dreifbýli haust 2019
Gámar fyrir grófan úrgang, timbur- og málmúrgang verða aðgengilegir sem hér segir:
Gæðamenntun í listum fyrir alla
Svæðisþing tónlistarskóla á Vesturlandi var haldið í Borgarnesi í vikunni.
Lokað í dósamóttökunni
Það er lokað í dósamóttökunni það sem eftir er dags.
Fengu styrk til hljóðfærakaupa
Tónlistarskóli Borgarfjarðar fékk nú í vikunni veglegan styrk frá Stéttarfélagi Vesturlands.
Sálfræðingur við leik- og grunnskóla Borgarbyggðar
Skólaþjónusta Borgarbyggðar auglýsir lausa til umsóknar stöðu sálfræðings. Við leitum að metnaðarfullum einstaklingi með brennandi áhuga á starfsemi skóla.
Bilun í tölvupósti
Uppgötvast hefur bilun sem virðist hafa truflað tölvupóstkerfi Borgarbyggðar í síðustu viku.









