Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi standa fyrir fundum um vegamál á Vesturlandi.
Ekki lengur þörf á suðu neysluvatns í Borgarnesi
„Veitur, að höfðu samráði við Heilbrigðiseftirlit Vesturlands, aflétta hér með tilmælum til viðskiptavina vatnsveitu fyrirtækisins úr Grábrókarhrauni um suðu neysluvatns,“
Uppfært: Gerlamengun í vatni frá Grábrókarveitu staðfest
Starfsfólk Veitna vann nú um helgina að prófunum og stillingum á lýsingarbúnaði í vatnsbólinu í Grábrókarhrauni
Menningarsjóður Borgarbyggðar auglýsir eftir umsóknum
Tilgangur sjóðsins er að efla menningu í Borgarbyggð og er sérstök rækt lögð við grasrót í menningarlífi.
Gerlamengun í vatni frá Grábrókarveitu staðfest
Veitur og Heilbrigðiseftirlit Vesturlands ítreka tilmæli frá í gær um að viðskiptavinir vatnsveitu Veitna úr Grábrókarhrauni sjóði neysluvatn.
Aftur óstaðfestur grunur um gerla í Grábrókarveitu
Í morgun kom aftur upp grunur um gerlamengun í neysluvatni frá vatnsbóli Veitna í Grábrókarhraun
Starfsmaður óskast í heimaþjónustu
Markmið heimaþjónustu er að efla viðkomandi til sjálfsbjargar og gera honum kleift að búa sem lengst í heimahúsi, við sem eðlilegastar aðstæður.
189. fundur sveitarstjórnar Borgarbyggðar
189. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar verður haldinn í fundarsal í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi, 10. október 2019 og hefst kl. 16:00.
Ert þú til í að taka þátt í kvartlausum október?
Borgarbyggð – heilsueflandi samfélag fetar í fótspor leikskólans Andabæjar og tekur þátt í kvartlausum október.
Ekki lengur þörf á suðu neysluvatns í Borgarnesi
Endurtekin sýnataka úr vatnsbóli Veitna í Grábrókarhrauni hefur leitt í ljós að ekki er e-coli mengun í neysluvatninu.









