Sala á strætómiðum hafin í íþróttamiðstöðinni í Borgarnesi

nóvember 7, 2019
Featured image for “Sala á strætómiðum hafin í íþróttamiðstöðinni í Borgarnesi”

Íbúar Borgarbyggðar geta núna keypt strætómiða í íþróttamiðstöðinni í Borgarnesi.

Sérstök athygli er vakin á leið nr. 81 sem tilheyrir leiðakerfi Strætó og fer í uppsveitir Borgarbyggðar.

  • Borgarnes (íþróttamiðstöðin)
  • Hvanneyri
  • Kleppjárnsreykir
  • Reykholt
  • Baula 
  • Borgarnes

Ferðin er farin þrisvar í viku, á mánudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 18:00









20 miða spjald – Ungmenni 12-17 ára

3.300 krónur

Verð á strætómiðum (tekið af síðu straeto.is 7. nóvember 2019

20 miða spjald – Almennt fargjald 9.100 krónur
20 miða spjald – Börn 6-11 ára 1.420 krónur
20 miða spjald – Öryrkjar og aldraðir 2.900 krónur










Tímatafla

Borgarnes (Íþróttamiðstöðin Kl. 18:00
Hvanneyri Kl. 18:17
Kleppjárnsreykir Kl. 18:34
Reykholt Kl. 18:40
Baula Kl. 19:02
Borgarnes

Kl. 19:18

 

Sveitarfélagið hvetur íbúa til þess að nýta sér þessa þjónustu.


Share: