Fimmtudaginn 5. desember frá kl. 18 til 20 verður Aðventa Gunnars Gunnarssonar lesin í þýðingu Magnúsar Ásgeirssonar þýðanda og skálds frá Reykjum í Lundarreykjadal.
Breytt tímasetning í hunda- og kattahreinsun 19. nóvember
Af óviðráðanlegum orsökum er nauðsynlegt að seinka hunda-og kattahreinsun þann 19. nóvember um tvo klukkutíma.
Fjölmenni á íbúafund um svefn
Góð þátttaka var á íbúafundi um svefn sem haldinn var undir merkjum Heilsueflandi samfélags í Borgarbyggð þriðjudagskvöldið 12. nóvember sl.
Fyrri umræða um fjárhagsáætlun 2020 – 2023
Fjárhagsáætlun Borgarbyggðar fyrir árin 2020 – 2023 var lögð fram til fyrri umræðu á fundi sveitarstjórnar fimmtudaginn 14. nóvember sl.
Kortasjáin– upplýsingar
Ýmsar upplýsingar má nálgast á Kortasjá Borgarbyggðar, vefur sem rekinn er af Loftmyndum ehf.
Þorsteinsvaka í Landnámssetri
Það var húsfyllir í gær í Landnámssetri á Þorsteinsvöku, ljóða- og sagnakvöldi um Þorstein frá Hamri.
190. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar
190. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar verður haldinn í fundarsal í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi, 14. nóvember 2019 og hefst kl. 16:00
Lokað í dósamóttökunni í dag 12. nóvember
Það er lokað í dósamóttökunni í dag 12. nóvember.
Vorfjör 2020
Borgarbyggð og UMSB leita eftir einstaklingum sem geta verið með námskeið á vorönn 2020, til að mynda íþróttaæfingar, leiklistarnámskeið eða listasmiðjur fyrir börn.









