Safnahúsið býður alla listunnendur velkomna á sýningaropnun á laugardaginn kl. 13.00.
Akstursþjónusta fyrir eldri borgara í Borgarbyggð
Akstursþjónusta er í boði fyrir íbúa Borgarbyggðar, 67 ára og eldri sem búa á eigin heimili og geta ekki keyrt sjálfir.
Sumarstörf við sundlaugar Borgarbyggðar
Starfsfólk óskast við sundlaugina:
Sálfræðingur óskast til starfa hjá félagsþjónustu Borgarbyggðar
Staða sálfræðings hjá Félagsþjónustu Borgarbyggðar er laus til umsóknar.
Fyrirlestur um netfíkn og netöryggi í Borgarnesi
Foreldrafélag Grunnskólans í Borgarnesi býður öllum þeim sem hafa áhuga að mæta á fyrirlestur um netfíkn og netöryggi barna.
Leikskólinn Andabær heiðraður fyrir brautryðjendastarf í leikskólum
Þann 7. febrúar s.l. var leikskólinn Andabær heiðraður fyrir brautryðjendastarf í leikskólum.
Samstarf menntastofnana í Borgarbyggð
Að frumkvæði fræðslunefndar Borgarbyggðar var haldinn sameiginlegur fundur skólastjórnenda og kennara leikskóla, grunnskóla, tónlistarskóla, menntskóla og háskóla í Borgarbyggð ásamt Símenntunarmiðstöðvar Vesturlands í Landnámssetrinu þann 18. febrúar sl.
Fulltrúi frá Óðali í Söngvakeppni Samfés í mars
Um 65 ungmenni frá Borgargbyggð fóru á Samvest söngkeppnina sl. janúar sem fór fram að þessu sinni á Akranesi.
Vilt þú vinna með börnum í sumar?
Sumarstörf hjá Borgarbyggð 2020
Ert þú flokkstjórinn sem við leitum að?
Sumarstörf hjá Borgarbyggð 2020









