Góð þátttaka var á íbúafundi UMSB og Heilsueflandi samfélags fimmtudaginn sl. í Hjálmakletti.
Til fasteignaeigenda í Borgarbyggð
Lokið er álagningu fasteignagjalda í Borgarbyggð árið 2020.
Hefur þú áhuga á að starfa í slökkviliði?
Slökkvilið Borgarbyggðar óskar eftir að ráða til sín áhugasama einstaklinga af báðum kynjum til starfa sem hlutastarfandi slökkviliðsmenn á starfssvæði slökkviliðsins umhverfis Hvanneyri og Reykholt í Borgarbyggð.
Leikskólakennari óskast á leikskólann Hnoðraból í Reykholtsdal
Leikskólinn Hnoðraból er tveggja deilda leikskóli staðsettur í fallegu umhverfi sem starfar eftir hugmyndafræðinni Leiðtoginn í mér.
Magn úrgangs minnkar í Borgarbyggð
Íbúar í Borgarbyggð hafa dregið úr myndun úrgangs undanfarin ár þegar skoðuð eru gögn sem berast sveitarfélaginu frá verktaka í sorphirðu.
Fokhelt á Kleppjárnsreykjum
Viðbyggingin sem hýsa mun leikskólann Hnoðraból og kennslurými kennara er nú fokheld.
Íbúafundir í næstu viku
Sveitarstjórn Borgarbyggðar boðar til íbúafundar í mennta- og menningarhúsinu Hjálmakletti að Borgarbraut 54 í Borgarnesi þriðjudaginn 28. janúar n.k.
Opnað hefur verið fyrir skráningar í íþróttir fyrir vorönn 2020
Búið er að opna fyrir skráningar í íþróttir fyrir vorönn 2020.
Föstudagurinn dimmi á Kleppjárnsreykjum
Nemendur á miðstigi á Kleppjárnsreykjum nýttu dimma daginn vel.
Forstöðumaður Öldunnar í Borgarnesi
Sjöfn Hilmarsdóttir hefur verið ráðin tímabundið í starf forstöðumanns Öldunnar í Borgarnesi.









