Byggðarráð Borgarbyggðar hefur lagt til að gengið verði til samninga við Þórdísi Sif Sigurðardóttur um starf sveitarstjóra Borgarbyggðar og verður sú ákvörðun lögð fyrir sveitarstjórn þann 13. febrúar næstkomandi.
Mikil ánægja íbúa Borgarbyggðar með starfsemi leikskóla
Leikskólar Borgarbyggðar lenda í fjórða sæti þegar spurt er um ánægju með starfsemi leikskóla sveitarfélagsins á heildina litið í samanburði við önnur sveitarfélög í árlegri þjónustukönnun Gallup sem var framkvæmd í lok árs 2019 fram til byrjun árs 2020.
Dagur leikskólans 6. febrúar
Dagur leikskólans verður haldinn hátíðlegur í leikskólum Borgarbyggðar fimmtudaginn 6. febrúar.
Uppfærð tilkynning vegna framkvæmda við gatnagerð í Bjargslandi
Vegna framkvæmda við gatnagerð í Bjargslandi hyggst verktakinn Borgarverk ehf. hefja vinnu við sprengingar á svæðinu þriðjudaginn 4. febrúar næstkomandi.
Vinátta og vellíðan í leikskólanum Uglukletti
Í leikskólanum Uglukletti hefur verið unnið að þróunarverkefni sem nefnist Vinátta og vellíðan í skólasamfélagi og er styrkt af Sprotasjóði.
Verkfæri í hendur kennara
Kennarar í grunnskólum Borgarbyggðar sitja þessa dagana hagnýtt námskeið sem ber heitið Verkfærakistan
Börn boðin velkomin í Borgarbyggð
Pakki með ýmsum nauðsynjavörum hefur um nokkuð skeið verið afhentur foreldrum nýfæddra barna í Borgarbyggð innan þriggja mánaða frá fæðingu þeirra.
Fjölmenni á íbúafundi í Borgarnesi
Um 70 manns sóttu íbúafund sem haldinn var í Borgarnesi s.l. þriðjudag.
Borgarbyggð hækkar starfsstyrki til félaga innan UMSB um 25%
Starfsstyrkir til félaga innan UMSB voru hækkaðir um 25% á fjárhagsáætlun fyrir árið 2020.
Upplýsingar varðandi íbúafund 28. janúar
Hvar get ég horft á fundinn?









