Takmarkanir á heimsóknum í stofnanir vegna COVID-19

mars 15, 2020
Featured image for “Takmarkanir á heimsóknum í stofnanir vegna COVID-19”

Íbúar Borgarbyggðar eru vinsamlegast beðnir að lágmarka heimsóknir sínar í stofnanir sveitarfélagsins eins og kostur er og nota þess í stað síma eða tölvupóst þurfi þeir á þjónustu eða upplýsingum að halda. 

Auk þess er vakin athygli á þjónustugátt Borgarbyggðar en þar eru ýmsar rafrænar umsóknir.

Símanúmerið í ráðhúsi er 433-7100 og hér eru nánari upplýsingar um netföng starfsmanna og símanúmer í öðrum stofnunum.


Share: