Framkvæmdir hafnar í íþróttamannvirkjum í Borgarbyggð

Þegar íþróttamannvirkin í Borgarbyggð lokuðu vegna COVID-19 var ljóst að hægt væri að nýta tímann til þess að fara í viðhaldsframkvæmdir sem annars væri ekki unnt að gera nema með því að loka íþróttamiðstöðvarnar.

Sumarnámskeið í Borgarbyggð

Við erum að leita eftir einstaklingum sem eru tilbúnir að koma inn í sumar og vera með skemmtileg og fjölbreytt námskeið fyrir börn á aldrinum 6-9 ára og 10-13 ára.

Dósamóttakan opnar með takmörkunum

Áætlað er að opna fyrir móttöku tvo daga í viku tímabilið 20. – 30. apríl. Opið verður á mánudag frá kl. 08:00-16:00 og þriðjudag frá 08:00-12:00