Stjórn nemendafélags Grunnskólans í Borgarnesi fyrir skólaárið 2024– 2025

Rikka Emelía Einarsdóttir,  formaður    

Brynjar Þór Þorsteinsson, varaformaður 

Alda Rut Eðvarsdóttir, gjaldkeri,  

Freyja Morbjerg Jacobsdóttir, ritari, 

Guðjón Guðmundsson, meðstjórnandi 

Hörður Einarsson,  meðstjórnandi   

 

Tæknistjórar eru Birgir Ívar Pálmason og Sindri Karl Sigurjónsson

Aðstoðar tæknistjóri er Edward Ingi Scott

 

Tilgangur félagsins er að efla félagslegan áhuga nemenda, stuðla að félagsstarfi í skólanum og standa vörð um hagsmuni og velferð allra nemenda skólans. 

Nemendaráð fundar að jafnaði einu sinni í viku með deildarstjóra unglingastigs og/eða stuðningsfulltrúa, sér um að skipuleggja það starf sem fellur beint undir skólann. Starfstími Nemendaráðs er frá hausti fram að skólaslitum að vori. 

Nemendaráð skal vera ráðgjafi skólastjórnenda um ýmis málefni nemenda, t.d. félagsmál, tómstundir og starfsaðstöðu. Skipuleggur í samstarfi við skólastjórnendur, félagsstörf nemenda og sér um framkvæmd þeirra.

 

Lög Nemendafélags Grunnskólans í Borgarnesi/starfsreglur nemendaráðs