Starfsáætlun 2024-2025

Stefnu og verklag skólans á að birta með tvennum hætti. Annars vegar skal birta almenna
stefnumótun í skólanámskrá (það er hægt að nálgast hana hér á heimasíðu skólans) undir flipanum
nám og kennsla og hins vegar eru upplýsingar, sem eru breytilegar frá ári til árs, birtar í árlegri
starfsáætlun. Upplýsingar sem eiga heima í starfsáætlun skólans er að finna í þessu plaggi og á
heimasíðu skólans (grunnborg.is). Á heimasíðunni er að auki birt ársskýrsla og
sjálfsmatsskýrsla skólans.

Starfsáætlun 2024-2025