Við grunnskóla skal starfa skólaráð sem er samráðsvettvangur skólastjóra og skólasamfélags um skólahald. Skólaráð tekur þátt í stefnumörkun fyrir skólann og mótun sérkenna hans. Skólaráð fjallar um skólanámskrá skólans, árlega starfsáætlun, rekstraráætlun og aðrar áætlanir um skólastarfið. Skólaráð skal fá til umsagnar áætlanir um fyrirhugaðar meiri háttar breytingar á skólahaldi og starfsemi skóla áður en endanleg ákvörðun um þær er tekin. Skólaráð fylgist almennt með öryggi, aðbúnaði og almennri velferð nemenda. Skólanefnd, sbr. 6. gr., getur með samþykki sveitarstjórnar falið skólaráðum einstakra skóla ákveðin verkefni þessu til viðbótar. Ráðherra setur reglugerð um starfsemi skólaráða í samráði við samtök sveitarfélaga, kennara og foreldra (8. gr. laga nr. 91/2008).
Skipan skólaráðs skólaárið 2025 – 2026 er sem hér segir:
Helga Jensína Svavarsdóttir skólastjóri
Anna Helga Sigfúsdóttir fulltrúi kennara
Þóra Magnúsdóttir fulltrúi kennara
Kristín Kristjánsdóttir fulltrúi starfsmanna
Sigurbjörg Þórunn Marteinsdóttir fulltrúi foreldra Hvanneyri
Elsa Þorbjarnardóttir fulltrúi foreldra Kleppjárnsreykjum
Arnaldur Gunnarsson fulltrúi foreldra á Varmalandi
Baldur Karl Andrason fulltrúi nemenda
Georg Guðnason fulltrúi nemenda
FUNDIR SKÓLARÁÐS veturinn 2025-2026:
19. nóvember 2025