Grunnskóli Borgarfjarðar hefur tekið þátt í fjölmörgum verkefnum, bæði á vegum Nordplus og Erasmus+. Oftast hefur verið um samstarf nemenda á unglingastigi að ræða, þar sem nemendur heimsækja jafnaldra sína og taka svo á móti hópnum hér á Íslandi.
Grunnskóli Borgarfjarðar hefur tekið þátt í fjölmörgum verkefnum, bæði á vegum Nordplus og Erasmus+. Oftast hefur verið um samstarf nemenda á unglingastigi að ræða, þar sem nemendur heimsækja jafnaldra sína og taka svo á móti hópnum hér á Íslandi.