Flokkunarstöð við Landnámssetur.

maí 22, 2019
Featured image for “Flokkunarstöð við Landnámssetur.”

Á dögunum var komið fyrir flokkunarstöð fyrir úrgang við Landnámssetrið í Borgarnesi. Svæðið er mjög vinsælt meðal heimamanna og gesta og með þessari aðstöðu er komið til móts við þarfir þeirra sem ferðast um svæðið.


 


Flokkunarstöðin kemur í stað stauratunna og annarra tunna á svæðinu sem oft á tíðum hafa yfirfyllst á skömmum tíma.


Share: