Samfélagsbrú Borgarbyggðar

janúar 31, 2025
Featured image for “Samfélagsbrú Borgarbyggðar”

Samfélagsbrú Borgarbyggðar

Akstursleið: Bifröst-Borgarnes/Borgarnes-Bifröst.

Samfélagsbrú er tilraunaverkefni til 6 mánaða um akstur á milli Bifrastar og Borgarnes.

Tímatafla rútu er efftirfarandi:

Mánudagar: Frá Bifröst kl.08:55 og frá Borgarnesi kl.12:00

Þriðjudagar;Frá Bifröst kl.12:30 og frá Borgarnesi kl.17:00

Miðvikudagar: Frá Bifröst kl.08:55 og frá Borgarnesi kl.12:00

fimmtudagar: Frá Bifröst kl.12:30 og frá Borgarnesi kl.17:00

Föstudagar: Frá Bifröst kl.14:00 og frá Borgarrnesi kl. 18:00

Pöntun á kortum:refugee@borgarbyggd.is

Senda upplýsingar um nafn,kennitölu ásamt mynd sem sett verður á kortið. Kort eru afhent eftir samkomulagi

Reikningur er sendur í banka viðkomandi.

Verðskrá:

Mánaðarkort-20.000kr.

Þriggjamánaðarkort-30.000 kr.

Skráning í bílinn verður nauðsynleg.(auglýst síðar).


Share: