Dósamóttaka Öldunnar er lokuð um óákveðin tíma

apríl 23, 2021
Featured image for “Dósamóttaka Öldunnar er lokuð um óákveðin tíma”

Vakin er athygli á því að dósamóttaka Öldunnar verður áfram lokuð tímabundin á meðan unnið er að því að finna varanlegt húsnæði fyrir starfsemina.

Íbúar verða látnir vita þegar frekari upplýsingar liggja fyrir um framtíð starfseminnar.

Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.


Share: