Vortilboð í þolfimisal

apríl 17, 2009
Íþróttamiðstöðin Borgarnesi býður upp á vortilboð í þolfimisalnum fyrir þá sem vilja koma sér í form fyrir sumarið og smella sér á kröftug sérnámskeið í þolfimisalnum á sérstöku tilboðsverði. Námskeiðin hefjast strax í næstu viku og er skráning þegar hafin í afgreiðslu.
 
Námskeiðin eru í LesMills æfingakerfinu BodyPump, BodyCombat og BodyJam.
 
ij
 

Share: