Viskukýrin 2010

febrúar 18, 2010
Spurningakeppni Landbúnaðarháskóla Íslands, Viskukýrin, verður haldin í matsal skólans á Hvanneyri í kvöld, fimmtudaginn 18. febrúar. Kennarar, nemendur og heimamenn keppa sín á milli. Stjórnandi er Logi Bergmann Eiðsson og keppnin hefst stundvíslega kl. 20.00.
 

Share: