Viltu auka líkur þínar á að fá styrk úr innlendum sjóðum?
Vinnusmiðja um gerð styrkumsókna verður í húsnæði Símenntunarmiðstöðvarinnar í Borgarnesi 20. nóvember kl. 13.00-16.00. Farið verður yfir undirstöðuatriði í gerð umsókna um styrki í innlenda sjóði. Leiðbeinandi er Sigurður Steingrímsson verkefnisstjóri hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands. Sjá auglýsingu hér.