Viðtalstími sveitarstjórnar 11. nóvember í Brún

nóvember 9, 2015
Sveitarstjórn Borgarbyggðar minnir á viðtalstíma í félagsheimilinu Brún, miðvikudaginn 11. nóvember kl. 20:00-22:00.
Íbúar eru hvattir til að mæta.
Boðið verður upp á kaffi.
 
 
 

Share: