Viðtalstímar sveitastjórnar

apríl 12, 2010
Sveitarstjórn Borgarbyggðar verður með viðtalstíma á eftirtöldum stöðum miðvikudaginn 14. apríl kl. 17,oo – 19,oo
Í Lyngbrekku:
Þar verða Sveinbjörn Eyjólfsson, Finnbogi Rögnvaldsson og Torfi Jóhannesson
Í Ráðhúsinu í Borgarnesi:
Þar verða Björn Bjarki Þorsteinsson, Finnbogi Leifsson og Þór Þorsteinsson.
Í skrifstofunni Litla-Hvammi í Reykholti:
Þar verða Jenný Lind Egilsdóttir, Haukur Júlíusson og Þórvör Embla Guðmundsdóttir.
Íbúar eru hvattir til að notfæra sér þessa viðtalstíma.
Hægt er að panta tíma innan ofangreinds tíma í síma 433-7100.
Skrifstofustjóri
 

Share: