Viðhald og verðmæti fasteigna

maí 3, 2011
Námskeið um viðhald og verðmæti fasteigna verður haldið í sal Símenntunarmiðstöðvar Vesturlands í Borgarnesi, miðvikudaginn 11. maí kl. 15.00 – 18.30. Námskeiðið er öllum opið og aðgangur er ókeypis. Sjá auglýsingu hér.
 

Share: