Verndum þau – námskeið í Borgarnesi

apríl 21, 2010
Námskeið undir yfirskriftinni Verndum þau verður haldið í Borgarnesi þriðjudaginn 27. apríl. Námskeiðið er ætlað öllum þeim sem starfa með börnum og unglingum. Á námskeiðinu lærir fólk að þekkja einkenni ofbeldis og vanrækslu gegn börnum og hvernig bregðast skuli við ef grunur um slíkt kemur upp. Sjá auglýsingu hér.
 
 

Share: