Vegna könnunar um skólamál og þjónustu

apríl 15, 2009
Könnunin sem nú stendur yfir í Borgarbyggð og Skagafirði, þar sem íbúum gefst tækifæri á að tjá skoðun sína á þróun skólamála og þjónustu í sveitarfélögunum, hefur almennt verið vel tekið.
Nú eru þeir sem ekki hafa komið því við að svara hvattir til að gera það en góð þátttaka eykur gildi rannsóknarinnar.
 
 

Share: