FréttirPáskaopnun í íþróttamiðstöðvum Borgarbyggðarapríl 8, 2009Back to BlogÍþróttamiðstöðvar Borgarbyggðar í Borgarnesi og á Kleppjárnsreykjum verða báðar opnar yfir páskana. Íþróttamiðstöðin í Borgarnesi verður opin alla daga frá kl. 09.00 – 18.00 og á Kleppjárnsreykjum verður opið frá kl. 13.00 – 17.00. Sjá auglýsingu hér. Share: