Opið fyrir umsóknir í Uppbyggingasjóð Vesturlands.
AUGLÝST EFTIR UMSÓKNUM Í UPPBYGGINGARSJÓÐ VESTURLANDS
Veittir verða styrkir til atvinnuþróunar og nýsköpunar.
Á heimasíðu Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi, http://ssv.is/uppbyggingarsjodur-vesturlands er að finna upplýsingar um umsóknarferli, reglur og viðmið varðandi styrkveitingar.
Nánari upplýsingar í síma 433-2310 eða senda fyrirspurn á netfangið: uppbyggingarsjodur@ssv.is
Frestur til að skila inn umsóknum hefur verið framlengdur til miðnættis þann 9. október 2018.