Opinn kynningarfundur

október 1, 2018
Featured image for “Opinn kynningarfundur”

Borgarbyggð býður til opins kynningarfundar:

Leik- og grunnskóli að Kleppjárnsreykjum

  1. október kl. 20:00 Logalandi

Dagskrá:

  • Ávarp

Lilja Björg Ágústsdóttir, forseti sveitarstjórnar

  • Tækifæri í samstarfi leik- og grunnskóla

Helga Jensína Svavarsdóttir, skólastjóri Grunnskóla Borgarfjarðar

Ingibjörg Adda Konráðsdóttir, deildarstjóri GBF-Kleppjárnsreykjum

Sjöfn G. Vilhjálmsdóttir, leikskólastjóri Hnoðrabóls

Dagný Vilhjálmsdóttir, deildarstjóri Hnoðrabóli

  • Hönnun leikskóla og grunnskóla – húsnæði og lóð

Kjartan Sigurbjartsson, byggingafræðingur hjá Pro-Ark teiknistofu

Elízabet Guðný Tómasdóttir, landslagsarkitekt hjá Landslagi

  • Fyrirspurnir

Sveitarstjórn Borgarbyggðar


Share: