Uppbyggingarsjóður Vesturlands hefur opnað fyrir umsóknir

október 24, 2022
Featured image for “Uppbyggingarsjóður Vesturlands hefur opnað fyrir umsóknir”

Opið er fyrir umsóknir í uppbyggingarsjóð Vesturlands vegna úthlutunar í janúar 2023.

Hægt er að sækja um eftirfarandi styrki:

  • Styrki til atvinnuþróunar og nýsköpunar
  • Verkefnastyrki til menningarmála
  • Stofn og rekstrarstyrki til menningarmála

Umsóknarfrestur er til og með 17. nóvember 2022

Allar upplýsingar um sjóðinn má finna hér.

Sækja um hér

 

Aðstoð við umsóknir

Atvinnu- og nýsköpunarverkefni

Ólafur Sveinsson olisv@ssv.is S: 892 3208

Ólöf Guðmundsdóttir olof@ssv.is 898 0247

Helga Guðjónsdóttir helga@ssv.is 895 6707

Menningarverkefni

Sigursteinn Sigurðsson sigursteinn@ssv.is 698 8503


Share: