Í mars auglýsti Borgarbyggð eftir umsóknum um starf sviðsstjóra umhverfis- og skipulagssviðs sveitarfélagsins. Fjórar umsóknir bárust og voru umsækjendur þessir:
Hjálmar Andrés Jónsson byggingatæknifræðingur Reykjavík
Ottó Ólafsson byggingariðnfræðingur Noregi
Tómas Björn Ólafsson rafmagnsverkfræðingur Kópavogi
Þorsteinn Birgisson tæknifræðingur Mosfellsbæ
Verið er að vinna úr umsóknum.