Umhverfisviðurkenningar Borgarbyggðar árið 2014

september 16, 2014
Síðastliðinn sunnudag, þann 14. september, voru umhverfisviðurkenningar Borgarbyggðar fyrir árið 2014 veittar, að viðstöddu fjölmenni, að Arnarholti í Stafholtstungum.
Athöfnin var í samstarfi við Skógræktarfélag Borgarfjarðar og Skógræktarfélag Íslans þar sem verið var einnig að útnefna ,,Tré ársins”. Þetta var einnig notað sem tækifæri til að halda upp á ,,Dag íslenskrar náttúru” sem er 16. september árlega. Sjá dagskrá viðburðarins hér. Formaður umhverfis-, skipulags- og landbúnaðarnefndar tilkynntu hverjir hefðu hlotið viðukenningarnar í ár.
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Myndirnar tók Ragnhildur Freysteinsdóttir, starfsmaður hjá Skógræktarfélagi Íslands.
 

Share: