Umhverfisstefna Borgarbyggðar.

ágúst 18, 2000

Nú er lokið vinnu við Umhverfisstefnu Borgarbyggðar og var hún samþykkt á fundi Bæjarstjórnar Borgarbyggðar 25. apríl 2000. Þann dag, sem er Dagur umhverfisins samkvæmt ákvörðun ríkisstjórnarinnar, var stefnan kynnt í Íþróttamiðstöðinni í Borgarnesi og voru þar kynnt ýmis umhverfistengd verkefni sem unnið er að.


Share: