Sumarnámskeið sérsniðið að börnum með aukna stuðningsþörf.

júní 11, 2024
Featured image for “Sumarnámskeið sérsniðið að börnum með aukna stuðningsþörf.”

Fyrir 4., 5., 6. og 7. bekk.

Námskeiðið er 1.-5. júlí og samtals 14 klst.

Horft er á útiveru, sund og leiki á mismunandi stöðum í Borgarbyggð.

Áhersla er lögð á það að minnka kröfur og leyfa börnum að njóta sín í flæði og leik í öruggu umhverfi.

Sjá nánari upplýsingar hér


Share: