Tónleikar verða í Borgarneskirkju í kvöld, miðvikudaginn 30. október kl. 20.00. Flytjendur eru söngkonan Alexandra Chernyshova, Jónína Erna Arnardóttir píanóleikari og Guðrún Ásmundsdóttir leikkona.
Á efnisskrá eru úkraínsk þjóðlög, sum hver frá 16 öld. Lögin verða sungin í útsetningum frægra úkraínskra tónskálda á borð við Lisenko, Ljatoshinskiy, Zaremba, Chisko, Verjevki og Kaufmana. Létt og skemmtileg dagskrá um klukkustundar löng.
Á efnisskrá eru úkraínsk þjóðlög, sum hver frá 16 öld. Lögin verða sungin í útsetningum frægra úkraínskra tónskálda á borð við Lisenko, Ljatoshinskiy, Zaremba, Chisko, Verjevki og Kaufmana. Létt og skemmtileg dagskrá um klukkustundar löng.
Allir velkomnir.