Tilkynning frá sýslumanni

nóvember 29, 2010
Það tilkynnist hér með að þar sem réttur eigandi hefur gefið sig fram og leyst hestinn til sín, verður ekkert af uppboði óskilahests, sem fram átti að fara fimmtudaginn 2. desember 2010 kl. 17:00 í Reiðhöllinni að Vindási (Faxaborg) norðan við Borgarnes.
Borgarnesi 29. nóvember 2010.
F.h. Sýslumannsins í Borgarnesi.
Jón Einarsson, fulltrúi
 
 

Share: