Tilkynning frá fjallskilanefnd BSN

júní 8, 2018

Fjallskilanefnd Borgarhrepps, Stafholtstungna og Norðurárdals vestan Norðurár heimilar  sauðfjáreigendum sem eiga upprekstur á svæðinu að flytja fé  á afréttinn frá og með 16. júní.

Þetta tilkynnist hér með.

 


Share: