Þrettándagleði frestað

janúar 6, 2011

Fyrirhugaðri Þrettándagleði Bogarbyggðar,

brennu, flugeldasýningu og tilheyrandi skemmtun sem halda átti á Seleyri í dag, fimmtudaginn 6. janúar hefur verið frestað þar sem veðurútlit er slæmt. Þrettándagleðin fer því fram sunnudaginn 9. janúar og hefst stundvíslega kl. 17.17. Það er björgunarsveitin Brák sem á veg og vanda af skipulagningu og allri framkvæmd gleðinnar.

Share: