Syngjandi sæla og gleði í Logalandi

maí 15, 2008
Tónleikar verða í Logalandi 25. maí með þeim félögum Óskari Péturssyni, Erni Árnasyni og Jónasi Þóri. Tónleikarnir munu hefjast kl. 20:00. Miðasala verður við innganginn og verð á miða er 2.000 kr.

Share: