Heimsókn franska sendiherrans í ráðhús Borgarbyggðar

maí 16, 2008
Franski sendiherrann Olivier Mauvisseau, Renaud Durvillea menningarfulltrúi og Hanna Arnarsdóttir upplýsingafulltrúi franska sendiráðsins heimsóttu Borgarbyggð eins og áður hefur verið frá greint hér á heimasíðunni. Sjá hér eldri frétt. Þau komu meðal annast við í ráðhúsi Borgarbyggðar og funduðu með menningarfulltrúa, sveitarstjóra og sveitarstjórnarfulltrúum. Við það tækifæri voru meðfylgjandi myndir teknar.
 
 
Myndir: Helgi Helgason
 

Share: