Sveitarstjórnarfundur nr. 137

febrúar 18, 2016
Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Borgarbyggðar föstudaginn 19. febrúar 2016 og hefst kl. 15,00 í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi.
Dagskrá:
1. Kosning forseta sveitarstjórnar
2. Kosning fyrsta og annars varaforseta sveitarstjórnar
3. Kosning í byggðarráð
4. Kosning í nefndir og ráð
5. Málefnasamningur Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks
6. Ráðningarsamningur sveitarstjóra.
 

Share: