Á fundi sveitarstjórnar Borgarbyggðar 19. febrúar var lagður fram samstarfssáttmáli Samfylkingarinnar og Sjálfstæðisflokks í Borgarbyggð en þessir flokkar hafa nú myndað meirihluta í sveitarstjórn Borgarbyggðar.
Samstarfssáttmálann má sjá með því að smella hér.