Sveitarstjórnarfundur 08 maí 2008

maí 7, 2008
28. fundur sveitarstjórnar Borgarbyggðar verður haldinn fimmtudaginn 08. maí 2008 í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi og hefst kl. 16,30.
Þar verður ársreikningur Borgarbyggðar fyrir árið 2007 tekinn til síðari umræðu auk þess sem fundargerðir byggðarráðs og nefnda verða lagðar fram og afgreiddar.
 
Fundurinn er öllum opinn.
 

Share: