
Framfarafélag Borgfirðinga heldur sveitamarkað í Reykholtsdal næstkomandi laugardag, 13. júlí. Markaðurinn sem verður í gömlu hlöðunni í Nesi hefst kl. 13.00 og lýkur kl. 16.00.

Margt spennandi og skemmtilegt á boðstólnum, handverk, matur og grænmeti úr héraði og fleira. Allir velkomnir. Sjá auglýsingu
hér.