Sundlaugarnar í Borgarnesi lokaðar

október 28, 2014
Vegna vinnu Orkuveitu Reykjavíkur við aðveituæð frá Deildartungu að Borgarnesi verða sundlaugarnar í Borgarnesi lokaðar í dag, þriðjudaginn 28. október. Þetta á við um laugarnar bæði úti og inni. Heitir pottar og önnur aðstaða í íþróttamiðstöð er opin samkvæmt venju.
 

Share: