Sundlaugar í Bogarbyggð – opnunartími um páska

mars 31, 2015
 
 
Sundlaugin í Borgarnesi verður opin á skírdag, laugardag fyrir páska og annan í páskum. Lokað verður á föstudaginn langa og páskadag:
 
2. apríl, skírdagur, opið frá kl. 9.00 – 18.00
3. apríl, föstudagurinn langi, lokað
4. apríl, laugardagur, opið frá kl. 9.00 – 18.00
5. apríl, páskadagur, lokað
6. apríl, annar í páskum, opið frá kl. 9.00 – 18.00
 
Sundlaugarnar á Kleppjárnsreykjum og Varmalandi verða lokaðar yfir páskana.
 
 

Share: