Sumarhátíð í Klettaborg

júní 15, 2018
Featured image for “Sumarhátíð í Klettaborg”

Í dag er árleg sumarhátíð í Klettaborg. Hátíðin er að þessu sinni með Íslandsþema vegna HM í fótbolta og 17. júní á sunnudaginn – mikið fjör og gaman.


Share: