Í sumar verður Sumarfjör fyrir börn í 1.-7. bekk. Starfsstöðvar verða í Borgarnesi, á Hvanneyri, Kleppjárnsreykjum og Varmalandi. Boðið verður upp á leiki, gönguferðir, listasmiðjur og kynntar verða ýmsar íþróttagreinar. Nánari upplýsingar um tíma og verð má finna hér.