
Foreldrar hvetjið börn og unglinga til að taka þátt í starfinu sem í boði er og munið að sumarið er mikill áhættutími varðandi neyslu og áhættuhegðun ungs fólks.
Vertu alltaf viss um hvað barnið þitt hefur fyrir stafni og hafðu hiklaust samband við vini þeirra og foreldra til að vita vissu þína og mynda traust og tengsl. – Vinnum saman!
Gleðilegt sumar!
Íþrótta- og æskulýðsfulltrúi