Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir urðunarstað Sorpurðunar Vesturlands hf. að Fíflholtum. Sjá hér frétt á heimasíðu Umhverfisstofnunar.
Gögnin munu liggja frammi til kynningar í afgreiðslu ráðhúss Borgarbyggðar á tímabilinu 28. nóvember 2013 – 23. janúar 2014. Frestur til að skila inn athugasemdum er til 23. janúar 2014.