Verkföllum sem áttu að koma til framkvæmda 19., 20. og 26. maí hefur verið frestað. Fyrri frétt um hugsanlega lokun mötuneytis Grunnskólans í Borgarnesi í næstu viku er því hér með dregin til baka. Mötuneytið mun starfa í næstu viku.
Sjá nánar um kjaraviðræður Starfsgreinasambandsins og viðsemjenda á vef Skessuhorns.