
Á myndinni eru þau Heiðrún Janusardóttir verkefnastjóri æskulýðs- og forvarnarmála á Akranesi, Hanna Sigríður Kjartansdóttir starfsmaður Óðals og forvarnarfulltrúi Borgarbyggðar, Lúðvík Gunnarsson deildarstjóri æskulýðs- og forvarnarmála Akranesi, Indriði Jósafatsson íþrótta- og æskulýðsfulltrúi Borgarbyggðar og Sigurþór Kristjánsson starfsmaður félagsmiðstöðvarinnar Óðals Borgarnesi að skoða nýja og glæsilega aðstöðu unglinga og ungmenna á Akranesi.